Að matreiða heilan kalkún

Það er gaman að elda kalkún, því möguleikar í fyllingum og meðlæti eru óendanlega margir. Hér á vefnum eru ótal uppskriftir og ítarlegar leiðbeiningar um matreiðslu. Því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Allar eru uppskriftirnar þrautreyndar ýmist af faglærðum kokkum eða fólki sem eldar af ástríðu og eldmóði!

Að matreiða heilan kalkún

Þyngd fugls

Matargestir

Merking á umbúðum

Litamerking

Þiðnunartími
við stofuhita

Heildarmagn fyllingar

Steikingartími á hvert kg við
150°C

3 – 4 kg

6 – 8

3 – 4 kg

20 – 26 klst.

350 – 550 g

3 – 4 klst.

4 – 5 kg

8 – 10

4 – 5 kg

26 – 28 klst.

550 – 650 g

4 klst.

5 – 6 kg

10 – 12

5 – 6 kg

28 – 30 klst.

650 – 900 g

4 – 4,5 klst.

6 – 8 kg

12 – 16

6+

30 – 33 klst.

900 g – 1,25 kg

4,5 – 5,5 klst.

8 – 10 kg

16 – 20

8+

33 – 38 klst.

1,25 – 1,75 kg

5,5 – 6 klst.

Að matreiða heilan kalkún

Að elda kalkún án fyllingar

Kalkúnninn fylltur

Að elda kalkún með fyllingu

Soð af innmat í sósu

Að skera kalkún

Afgangar

Að grilla heilan kalkún

Að djúpsteikja kalkún

Að elda reyktan kalkún