Meðlæti

Gott meðlæti fullkomnar máltíðina. Kalkúnakjöt er bragðmikið og létt og bragðast því í rauninni vel með hvaða meðlæti sem hugurinn girnist.

Spergilkálssalat Úlfars

Waldorfsalat

Sæt kartöflumús með engifer og appelsínu

Sætir kartöflu- og selleríteningar

Sætar kartöflur í fati

Sýrópsgulrætur

Stökkar parmigianokartöflur

Spergilkálssalat

Spergilkál og blómkál bakað í ofni

Snöggsteiktar smjörbaunir með sveppum