Sæt kartöflumús með engifer og appelsínu

Magn Hráefni
1 kg afhýddar sætar kartöflur í teningum
1-2 msk. engiferrót, smátt söxuð
2 msk.hunang
1 tsk.salt
1 l appelsínusafi, eða þannig að rétt fljóti yfir kartöflurnar
Magn Hráefni
1 kg afhýddar sætar kartöflur í teningum
1-2 msk. engiferrót, smátt söxuð
2 msk.hunang
1 tsk.salt
1 l appelsínusafi, eða þannig að rétt fljóti yfir kartöflurnar
Aðferð
1 Skref
Setjið allt í pott og sjóðið í 20 mín. eða þar til kartöflurnar eru mjúkar.
2 Skref
Hellið þá ¾ af appelsínusafanum frá og grófstappið kartöflurnar.