Aðalréttir

Fyrir fínni tilefni eða hversdags, klassískt eða nýstárlegt – hér ættu allir að geta fundið hinn fullkomna kalkúnarétt fyrir sinn smekk.

Kalkúnn cordon bleu

Kalkúnasnitsel með grillaðri papriku, sólþurrkuðum tómötum og fetaosti

Kalkúnahamborgarapíta

Kalkúnabollur

Steiktir kalkúnastrimlar með villisveppum og steinselju í hvítvínssósu. Frá Úlfari.

Kalkúnapottréttur úllala með núðlum

Heilreykt kalkúnabringa með appelsínusósu

Reyktir kalkúnabitar með sesamfræjum og bbq-sósu

Kalkúnavængir tikkamasala

Hvítvínssoðnir kalkúnaleggir með kryddjurtasósu og sætkartöflumús (úr Stóru Alifuglabókinni eftir Úlfar Finnbjörnsson)