Sósur

Segja má að einkenni hefðbundinnar kalkúnasósu séu góður kraftur, salvía, rjómi og rifsberjahlaup. En sitt sýnist hverjum og hér eru sósuuppskriftir úr öllum áttum.

Trönuberjasósa

Rósmarínsósa Úlfars

Púrtvínssósa Stínu

Papriku- og beikonsósa með camembert

Köld englasósa

Ítölsk sósa

Hvítvínssósa með rósmarín og hvítlauk

Hátíðarsósa Hilmars B. Jónssonar