Reykjabúið

Reykjabúið í Mosfellsbæ er elsta starfandi alifuglabú landsins. Reykjabúið er eini íslenski ræktandi kalkúna og við ræktum einnig kjúklinga, með gæði og ábyrgð að leiðarljósi. Höfuðstöðvar Reykjabúsins eru á Reykjum og standa við rætur Reykjafjalls.

Verslun Reykjabúsins

Verið velkomin í verslun Reykjabúsins.

Við bjóðum upp á úrval af íslensku alifuglakjöti, bæði kjúklingi og kalkún. Í boði er ferskt kjöt, frosið og eldað, heill kalkúnn, bringur, læri, leggir, hakk, hamborgarar, bollur, pylsur, álegg og fleira.

Verslunin er lokuð í Júlí. Opnum aftur 7.ágúst. 

Uppskriftir

Sveitasamloka með kalkún og eplum

Kalkúnabeikonvefja – með austrænu tvisti

Kalkúnasamloka – fyrir lengra komna

Kalkúnn cordon bleu

Kalkúnasnitsel með grillaðri papriku, sólþurrkuðum tómötum og fetaosti

Kalkúnahamborgarapíta

Kalkúnabollur

Steiktir kalkúnastrimlar með villisveppum og steinselju í hvítvínssósu. Frá Úlfari.

Að matreiða heilan kalkún

Afþíðing, eldunartími og fleira