Sveitasamloka með kalkún og eplum

Magn Hráefni
2sneiðar gott samlokubrauð
fáein salatblöð
3stórar tómatsneiðar
3 sneiðarkalkúnaálegg
2eplasneiðar
4 sneiðarBóndabrie
1egg, steikt báðum megin
japanskt majónes
mangó-chutney
grófkorna sinnep
Magn Hráefni
2sneiðar gott samlokubrauð
fáein salatblöð
3stórar tómatsneiðar
3 sneiðarkalkúnaálegg
2eplasneiðar
4 sneiðarBóndabrie
1egg, steikt báðum megin
japanskt majónes
mangó-chutney
grófkorna sinnep
Aðferð
1 Skref
Steikið eggið á pönnu, saltið og piprið og setjið til hliðar.
2 Skref
Smyrjið báðar brauðsneiðar með majónesi, þá aðra þeirra með grófkorna sinnepi og hina með mangó-chutney.
3 Skref
Setjið salatblað á aðra sneiðina og raðið ofan á tómötum, kalkúni, eplasneiðum, brie og eggi.
4 Skref
Lokið samlokunni og pakkið þétt í smjörpappír.