Uppskriftir

Það er gaman að elda kalkún, því möguleikar í fyllingum og meðlæti eru óendanlega margir. Hér á vefnum eru ótal uppskriftir og ítarlegar leiðbeiningar um matreiðslu. Því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Allar eru uppskriftirnar þrautreyndar ýmist af faglærðum kokkum eða fólki sem eldar af ástríðu og eldmóði!

Flokkar

Hátíðaruppskriftir

Aðalréttir

Léttir réttir

Fyllingar

Sósur

Meðlæti

Kryddlegir

Að matreiða heilan kalkún

Afþíðing, eldunartími og fleira