Kryddlegir

Hægt er að hafa áhrif á bragð, safa, meyrni og útlit kalkúnsins með því að láta hann liggja í kryddlegi fyrir steikingu. Margs konar krydd má nota í kryddlöginn til að gera bragðið annað hvort sætt eða sterkt, jafnvel framandi. Hvaða kryddlög sem þú velur þá getur þú verið viss um að útkoman verður ómótstæðilega góð.

Kryddlögur Óla Magg

Kryddleginn kalkúnn með fennelfyllingu að hætti Úlfars

Kalkúnn með teriyaki og engifer með fíkjufyllingu og trönuberjasósu

Eplapækill Eyju í Hafnarfirði

Gljái frá Pottagöldrum