Léttir réttir

Það eru ótal leiðir til að matreiða létta og fljótlega rétti úr kalkúnakjöti. Súpur, salöt og safaríkar samlokur eru hollur og næringarríkur hádegisverður eða ljúffengur kvöldverður í miðri viku. Þessar uppskriftir eru líka tilvaldar til að nýta afganga.

Sveitasamloka með kalkún og eplum

Kalkúnabeikonvefja – með austrænu tvisti

Kalkúnasamloka – fyrir lengra komna

Kalkúna-confit í brauði með rauðlaukssultu og salati (úr Stóru Alifuglabókinni eftir Úlfar Finnbjörnsson)

Núðlusúpa úr kalkúnaafgöngum

Mexíkósk súpa með kalkúnabitum

Kalkúnasúpa úr afgöngum með núðlum, blönduðu grænmeti og spennandi kryddi

Indversk súpa húsbóndans

Kalkúnn á brauðsnittu

Daginn eftir: Kalkúnn undir skel með heitri sósu