Kalkúnasamloka – fyrir lengra komna

Magn Hráefni
2 sneiðargott samlokubrauð
fáein salatblöð
2 sneiðarreykt kalkúnaálegg
2 sneiðarsamlokuostur
þunnar sneiðar af sætum hvítum lauk
3tómatsneiðar
1/2sneitt avocado
1 bollirauðkál, sneitt þunnt
2 mskhvítvínsedik
2 msksykur
1/4 tsksalt
japanskt majónes
grófkorna sinnep
sweet chili sósa
Magn Hráefni
2 sneiðargott samlokubrauð
fáein salatblöð
2 sneiðarreykt kalkúnaálegg
2 sneiðarsamlokuostur
þunnar sneiðar af sætum hvítum lauk
3tómatsneiðar
1/2sneitt avocado
1 bollirauðkál, sneitt þunnt
2 mskhvítvínsedik
2 msksykur
1/4 tsksalt
japanskt majónes
grófkorna sinnep
sweet chili sósa
Aðferð
1 Skref
Blandið ediki, sykri og salti í skál og marínerið rauðkálið þar í 5 mín (eða notið tilbúinn pickles/relish).
2 Skref
Smyrjið brauðsneiðarnar með majónesi, aðra einnig með sinnepi og hina með þunnu lagi af sweet chili sósu.
3 Skref
Setjið salat á aðra brauðsneiðina og raðið kalkúnaáleggi og osti til skiptis, því næst lauk, tómötum og avókadó.
4 Skref
Rauðkálið er síað frá vökvanum, pakkað inn í stórt salatblað og lagt efst.
5 Skref
Lokið samlokunni með hinni brauðsneiðinni. Pakkað þétt inn í smjörpappír.