Hvítvínssósa með rósmarín og hvítlauk

Magn Hráefni
2 msk.olía
2 laukar, smátt saxaðir
2-4 hvítlauksgeirar, pressaðir
1 msk.rósmarínnálar
3 dlhvítvín
4 dlkalkúnasoð
1 msk.kalkúnakraftur
2 dlrjómi
sósujafnari
salt og nýmalaður pipar
Magn Hráefni
2 msk.olía
2 laukar, smátt saxaðir
2-4 hvítlauksgeirar, pressaðir
1 msk.rósmarínnálar
3 dlhvítvín
4 dlkalkúnasoð
1 msk.kalkúnakraftur
2 dlrjómi
sósujafnari
salt og nýmalaður pipar
Aðferð
1 Skref
Hitið olíu í potti og látið lauk, hvítlauk og rósmarín krauma í 2 mín.
2 Skref
Hellið hvítvíni í pottinn og sjóðið niður í síróp.
3 Skref
Bætið kalkúnasoði, kalkúnakrafti og rjóma saman við og þykkið með sósujafnara.
4 Skref
Smakkið til með salti og pipar.