Rósmarínsósa Úlfars

Magn Hráefni
2 msk.olía
1 stór laukur, smátt saxaður
3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 msk.rósmarínnálar, steyttar
3 dl kalkúnasoð eða vatn og kalkúnakraftur
2 1/2 dl rjómi eða mjólkurbland
sósujafnari
40 g kalt smjör í teningum
salt og nýmalaður pipar
Magn Hráefni
2 msk.olía
1 stór laukur, smátt saxaður
3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 msk.rósmarínnálar, steyttar
3 dl kalkúnasoð eða vatn og kalkúnakraftur
2 1/2 dl rjómi eða mjólkurbland
sósujafnari
40 g kalt smjör í teningum
salt og nýmalaður pipar
Aðferð
1 Skref
Hitið olíu í potti og kraumið laukinn í 2 mín. án þess að brúna hann.
2 Skref
Bætið þá hvítlauk, hvítvíni og rósmaríni í pottinn og sjóðið niður um 3/4, þá er kalkúnasoði og rjóma bætt í pottinn og þykkt með sósujafnara.
3 Skref
Takið pottinn af hellunni og bætið smjörinu saman við. Hrærið í með þeytara þar til smjörið hefur bráðnað.
4 Skref
Smakkið til með salti og pipar.