Að grilla heilan kalkún

Heilgrillaður kalkúnn fyrir 8-9 manns

Magn Hráefni
1kalkúnn, ca. 4 – 4,5 kg.
4 msk.Olía
1-2 msk.Rósmarín, smátt skorið
2Hvítlauksgeirar, pressaðir
2Laukar, skornir í báta
1-2Epli, skorin í báta
Magn Hráefni
1kalkúnn, ca. 4 – 4,5 kg.
4 msk.Olía
1-2 msk.Rósmarín, smátt skorið
2Hvítlauksgeirar, pressaðir
2Laukar, skornir í báta
1-2Epli, skorin í báta
Aðferð
1 Skref
Takið innmatinn úr fuglinum. Þerrið fuglinn að innan og utan með eldhúspappír.
2 Skref
Penslið fuglinn með olíu og kryddið með salti, pipar, rósmarín og hvítlauk.
3 Skref
Fyllið fuglinn með lauk- og eplabátum.
4 Skref
Leggið fuglinn á gatalausan grillbakka og setjið á meðalheitt grill. Lokið grillinu og grillið í u.þ.b. 75 mín. eða þar til kjarnhiti nær 70°C. Grill eru mjög mismunandi og því er gott að nota kjöthitamæli. Gott er að snúa fuglinum 1-2 sinnum í hálfhring, lárétt (ekki velta honum yfir á bringu). Penslið yfir fuglinn öðru hverju með olíunni sem lekur í bakkann.
5 Skref
Þegar fuglinn er tilbúinn skal taka hann strax af grillinu og pakka honum í álpappír ef hann þarf að bíða.
6 Skref