Uppskriftir

Það er gaman að elda kalkún, því möguleikar í fyllingum og meðlæti eru óendanlega margir. Hér á vefnum eru ótal uppskriftir og ítarlegar leiðbeiningar um matreiðslu. Því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Allar eru uppskriftirnar sannreyndar af ýmist faglærðum kokkum eða fólki sem eldar af ástríðu og eldmóði!

Fyllingar

Fyllingin er ómissandi hluti kalkúnsins. Hún gefur bragð í kjötið og heldur raka að kjötinu við eldun. Kenjar kokksins fá að njóta sín og er góð fylling að margra mati  punkturinn yfir i-ið. Fyllingar má útbúa daginn áður og geyma í kæli til næsta dags. Sumir gera fyllinguna jafnvel tímanlega og geyma í frysti. Flestallar fyllingauppskiftirnar hér miðast við meðalfugl; u.þ.b. 5 kg.  

Sósur

Segja má að einkenni hefðbundinnar kalkúnasósu sé góður kraftur, salvía, rjómi og rifsberjahlaup. En sitt sýnist hverjum og hér eru sósuuppskriftir úr öllum áttum.

Meðlæti

Gott meðlæti fullkomnar máltíðina. Kalkúnakjöt er bragðmilt og létt. Það bragðast því vel með hvaða meðlæti sem er.

Bringur

Léttir réttir

Vængir / leggir

Reykt kalkúnakjöt

Súpur

Kalkúnn í kryddleggi

Læri

Strimlar

Hakk

Snitsel

HEILAR HÁTÍÐARMÁLTÍÐIR

Fyrir 10-12

Áramótakalkúnn að hætti Úlla

Fyrir 6-8

Hátíðarkalkúnn með öllu tilheyrandi

Fyrir 10-12 (auk afgangs)

Kalkúnamáltíð fyrir Sykursjúka