Sykurgljáðar karrýgulrætur

Magn Hráefni
500 g gulrætur, flysjaðar og skornar í 1 cm sneiðar
1 dlpúðursykur
1 msk.karrý
100 g heslihnetur eða möndluflögur
smjör til steikingar
salt og pipar
Magn Hráefni
500 g gulrætur, flysjaðar og skornar í 1 cm sneiðar
1 dlpúðursykur
1 msk.karrý
100 g heslihnetur eða möndluflögur
smjör til steikingar
salt og pipar
Aðferð
1 Skref
Snöggsjóðið gulrætur, hellið vatninu af og geymið í potti.
2 Skref
Hitið smjör á pönnu og setjið karrý, sykur og hnetu-/möndluflögur út í.
3 Skref
Látið sykurinn bráðna alveg og setjið gulræturnar út í, ásamt salti og pipar eftir smekk.