Skip to content
Search
Search
Close this search box.
Forsíða
Verslun
Vörurnar
Kalkúnavörur
Kjúklingavörur
Uppskriftir
Að elda kalkún
Flokkar
Hátíðaruppskriftir
Aðalréttir
Léttir réttir
Fyllingar
Sósur
Meðlæti
Um okkur
Starfsemi
Sagan
Menu
Forsíða
Verslun
Vörurnar
Kalkúnavörur
Kjúklingavörur
Uppskriftir
Að elda kalkún
Flokkar
Hátíðaruppskriftir
Aðalréttir
Léttir réttir
Fyllingar
Sósur
Meðlæti
Um okkur
Starfsemi
Sagan
Search
Search
Close this search box.
Snöggsteiktar smjörbaunir með sveppum
Prenta
Senda
Deila
Magn
Hráefni
1 msk.
olía
1
hvítlauksgeiri, pressaður
250 g
litlir sveppir
250 g
snjóbaunir (sykurbaunir)
1 msk.
sojasósa
100 g
vatnshnetur úr dós (water chestnuts), skornar í sneiðar
Magn
Hráefni
1 msk.
olía
1
hvítlauksgeiri, pressaður
250 g
litlir sveppir
250 g
snjóbaunir (sykurbaunir)
1 msk.
sojasósa
100 g
vatnshnetur úr dós (water chestnuts), skornar í sneiðar
Aðferð
1
Skref
Hitið olíuna á pönnu og setjið hvítlaukinn út í.
2
Skref
Bætið sveppunum saman við og snöggsteikið þá í hvítlauksolíunni í 1 mín.
3
Skref
Setjið baunirnar út í og steikið áfram í 1 mín.
4
Skref
Bætið sojasósunni og vatnshnetunum út í og hrærið vel.