Skip to content
Search
Search
Close this search box.
Forsíða
Verslun
Vörurnar
Kalkúnavörur
Kjúklingavörur
Uppskriftir
Að elda kalkún
Flokkar
Hátíðaruppskriftir
Aðalréttir
Léttir réttir
Fyllingar
Sósur
Meðlæti
Um okkur
Starfsemi
Sagan
Menu
Forsíða
Verslun
Vörurnar
Kalkúnavörur
Kjúklingavörur
Uppskriftir
Að elda kalkún
Flokkar
Hátíðaruppskriftir
Aðalréttir
Léttir réttir
Fyllingar
Sósur
Meðlæti
Um okkur
Starfsemi
Sagan
Search
Search
Close this search box.
Rósmarínsósa Úlfars
Prenta
Senda
Deila
Magn
Hráefni
2 msk.
olía
1
stór laukur, smátt saxaður
3
hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 msk.
rósmarínnálar, steyttar
3 dl
kalkúnasoð eða vatn og kalkúnakraftur
2 1/2 dl
rjómi eða mjólkurbland
sósujafnari
40 g
kalt smjör í teningum
salt og nýmalaður pipar
Magn
Hráefni
2 msk.
olía
1
stór laukur, smátt saxaður
3
hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 msk.
rósmarínnálar, steyttar
3 dl
kalkúnasoð eða vatn og kalkúnakraftur
2 1/2 dl
rjómi eða mjólkurbland
sósujafnari
40 g
kalt smjör í teningum
salt og nýmalaður pipar
Aðferð
1
Skref
Hitið olíu í potti og kraumið laukinn í 2 mín. án þess að brúna hann.
2
Skref
Bætið þá hvítlauk, hvítvíni og rósmaríni í pottinn og sjóðið niður um 3/4, þá er kalkúnasoði og rjóma bætt í pottinn og þykkt með sósujafnara.
3
Skref
Takið pottinn af hellunni og bætið smjörinu saman við. Hrærið í með þeytara þar til smjörið hefur bráðnað.
4
Skref
Smakkið til með salti og pipar.