Púrtvínssósa Stínu

Magn Hráefni
100 gsmjör
100 ghveiti
1/2 l soð af innmat
1/2 lvatn
1-2 msk.sojasósa
2-4 msk. kalkúna- eða kjúklingakraftur eftir þörfum
1-2 msk. Dijonsinnep eða annað gott sinnep
smáskvetta af púrtvíni, ljóst eða dökkt, eftir smekk
1/2 lrjómi
salt og pipar eftir smekk
2-3 msk.rifsberjahlaup
1-2 msk. salvía eftir smekk
1 msk. Creolakrydd frá Pottagöldrum
steikingarsafi af fuglinum, reynið að veiða fituna frá
afgangur af gljáanum
Magn Hráefni
100 gsmjör
100 ghveiti
1/2 l soð af innmat
1/2 lvatn
1-2 msk.sojasósa
2-4 msk. kalkúna- eða kjúklingakraftur eftir þörfum
1-2 msk. Dijonsinnep eða annað gott sinnep
smáskvetta af púrtvíni, ljóst eða dökkt, eftir smekk
1/2 lrjómi
salt og pipar eftir smekk
2-3 msk.rifsberjahlaup
1-2 msk. salvía eftir smekk
1 msk. Creolakrydd frá Pottagöldrum
steikingarsafi af fuglinum, reynið að veiða fituna frá
afgangur af gljáanum
Aðferð
1 Skref
Bakið upp sósu með hveiti og smjöri.
2 Skref
Jafnið með soði af innmat, steikingarsafa af fuglinum og vatni ef þarf.
3 Skref
Bætið kalkúnakrafti út í.
4 Skref
Bragðbætið síðan með sinnepi, rifsberjahlaupi, púrtvíni og kryddi.
5 Skref
Hellið rjómanum út í.
6 Skref
Smakkið til með gljáanum.