Mexíkósk súpa með kalkúnabitum

Magn Hráefni
400-500 g eldað kalkúnakjöt
2 stk.laukur
4 hvítlauksrif, pressuð
2 msk. olía til að steikja laukinn í
2 dósir niðursoðnir tómatar (ef heilir, mixa þá)
1 kjúklingateningur + 1/2 l vatn
1 nautateningur + 1/2 l vatn
1 ltómatsafi
1 msk.kóríander
1 1/2 tsk.chiliduft
1 1/2 tsk. cayenne pipar
Magn Hráefni
400-500 g eldað kalkúnakjöt
2 stk.laukur
4 hvítlauksrif, pressuð
2 msk. olía til að steikja laukinn í
2 dósir niðursoðnir tómatar (ef heilir, mixa þá)
1 kjúklingateningur + 1/2 l vatn
1 nautateningur + 1/2 l vatn
1 ltómatsafi
1 msk.kóríander
1 1/2 tsk.chiliduft
1 1/2 tsk. cayenne pipar
Aðferð
1 Skref
Mýkið laukinn í olíu og setjiið allt annað út í. Látið malla í allt að 2 klst.
2 Skref
Kalkúnaafgangar brytjaðir og settir út í í lokin.
3 Skref
Borið fram með sýrðum rjóma, nachos-flögum og rifnum osti.