Mangó- og apríkósufylling

Magn Hráefni
4 dl soðið kúskús
1 mangó, skrælt og skorið í teninga
15 þurrkaðar apríkósur, skornar í bita
4 cm engiferrót, smátt söxuð
3 msk.pistasíuhnetur
5 brauðsneiðar, skorpulausar og skornar í bita
50 g bráðið smjör
2egg
2 msk.mangóchutney
salt og pipar
Magn Hráefni
4 dl soðið kúskús
1 mangó, skrælt og skorið í teninga
15 þurrkaðar apríkósur, skornar í bita
4 cm engiferrót, smátt söxuð
3 msk.pistasíuhnetur
5 brauðsneiðar, skorpulausar og skornar í bita
50 g bráðið smjör
2egg
2 msk.mangóchutney
salt og pipar
Aðferð
1 Skref
Blandið öllu hráefni vel saman og fyllið kalkúninn.
2 Skref
Kryddið og setjið smjörklípur á fuglinn.
3 Skref
Setjið kalkúninn inn í 190°C heitan ofn og bakið í 15 mín., eða þar til hann er fallega brúnn.
4 Skref
Breiðið álpappír vel yfir fuglinn. Lækkið hitann í 150°C og steikið áfram í 45 mín./kg eða þangað til kjarnhiti nær 71°C.