Skip to content
Search
Search
Close this search box.
Forsíða
Verslun
Vörurnar
Kalkúnavörur
Kjúklingavörur
Uppskriftir
Að elda kalkún
Flokkar
Hátíðaruppskriftir
Aðalréttir
Léttir réttir
Fyllingar
Sósur
Meðlæti
Um okkur
Starfsemi
Sagan
Menu
Forsíða
Verslun
Vörurnar
Kalkúnavörur
Kjúklingavörur
Uppskriftir
Að elda kalkún
Flokkar
Hátíðaruppskriftir
Aðalréttir
Léttir réttir
Fyllingar
Sósur
Meðlæti
Um okkur
Starfsemi
Sagan
Search
Search
Close this search box.
Mangó- og apríkósufylling
Prenta
Senda
Deila
Magn
Hráefni
4 dl
soðið kúskús
1
mangó, skrælt og skorið í teninga
15
þurrkaðar apríkósur, skornar í bita
4 cm
engiferrót, smátt söxuð
3 msk.
pistasíuhnetur
5
brauðsneiðar, skorpulausar og skornar í bita
50 g
bráðið smjör
2
egg
2 msk.
mangóchutney
salt og pipar
Magn
Hráefni
4 dl
soðið kúskús
1
mangó, skrælt og skorið í teninga
15
þurrkaðar apríkósur, skornar í bita
4 cm
engiferrót, smátt söxuð
3 msk.
pistasíuhnetur
5
brauðsneiðar, skorpulausar og skornar í bita
50 g
bráðið smjör
2
egg
2 msk.
mangóchutney
salt og pipar
Aðferð
1
Skref
Blandið öllu hráefni vel saman og fyllið kalkúninn.
2
Skref
Kryddið og setjið smjörklípur á fuglinn.
3
Skref
Setjið kalkúninn inn í 190°C heitan ofn og bakið í 15 mín., eða þar til hann er fallega brúnn.
4
Skref
Breiðið álpappír vel yfir fuglinn. Lækkið hitann í 150°C og steikið áfram í 45 mín./kg eða þangað til kjarnhiti nær 71°C.