Kryddlögur Óla Magg

Magn Hráefni
4-5 kgheill kalkúnn
6 lvatn
125 gsalt
3 msk. svört piparkorn
1kanilstöng
1 msk.kúmen
4negulnaglar
2 msk. allrahanda fræ
2 msk. ljós piparkorn
200 g hvítur sykur
2 laukar, skornir í báta
6 cm biti af engifer, skorinn í bita
1 appelsína, skorin í báta
4 msk.(hlyn)síróp
4 msk. tært hunang
1 knippiaf steinselju
Magn Hráefni
4-5 kgheill kalkúnn
6 lvatn
125 gsalt
3 msk. svört piparkorn
1kanilstöng
1 msk.kúmen
4negulnaglar
2 msk. allrahanda fræ
2 msk. ljós piparkorn
200 g hvítur sykur
2 laukar, skornir í báta
6 cm biti af engifer, skorinn í bita
1 appelsína, skorin í báta
4 msk.(hlyn)síróp
4 msk. tært hunang
1 knippiaf steinselju
Aðferð
1 Skref
Hrærið öllu saman þar til allt er uppleyst.
2 Skref
Látið fuglinn liggja í leginum með bringuna niður í 1-2 sólarhringa á köldum stað.
3 Skref
Takið fuglinn upp úr og þerrið hann vel að utan og innan.
4 Skref
Látið standa í smástund áður en fyllingin er sett í fuglinn.
5 Skref
Fyrir steikingu er smjör og síróp brætt saman í potti og borið á fuglinn.
6 Skref
Steikið fuglinn við 220°C í 15-20 mín.
7 Skref
Síðan er hitinn lækkaður í 150°C og fuglinn steiktur í 45 mín. fyrir hvert kg.