Kryddlögur
um 5 kgheill kalkúnn
1 msk. nýmalaður pipar
3,5 l grænmetissoð eða vatn og grænmetisteningur
3 dl Maldon-salt
1 msk.rósmarínnálar
1 msk.salvía
1 msk.timían
3 1/2 dlsalt
3 dlsykur
3 1/2 lklakavatn
Fennelfylling
2 msk.olía
1 fennel, smátt söxuð
1 tsk.fennelfræ
1 laukur, smátt saxaður
1 stór pera, skræld, steinhreinsuð og skorin í litla bita
1/3 brauð, skorpulaust og skorið í litla bita
2egg
salt
nýmalaður pipar
fínt rifinn börkur af einni sítrónu
safi úr einni sítrónu
Fennel- og kryddjurtasósa
1 laukur, smátt saxaður
2 msk.olía
1/2 fennel, smátt saxað
1 hvítlauksgeiri, saxaður
1 tsk.rósmarínnálar
1 tsk.salvía
1 msk.timían
2 1/2 dl hvítvín eða mysa
4 dl kalkúnasoð eða vatn og kalkúnakraftur
1 1/2 dlrjómi
sósujafnari
salt og nýmalaður pipar