Kalkúnavængir tikkamasala

Magn Hráefni
8 ferskir kalkúnavængir (einnig má nota upplæri eða leggi)
1/2 dlolía
salt og pipar
8 msk. tikkamasala karrímauk (fæst í helstu stórmörkuðum)
Magn Hráefni
8 ferskir kalkúnavængir (einnig má nota upplæri eða leggi)
1/2 dlolía
salt og pipar
8 msk. tikkamasala karrímauk (fæst í helstu stórmörkuðum)
Aðferð
1 Skref
Penslið vængina með olíu og kryddið með salti og pipar.
2 Skref
Steikið í 170°C heitum ofni í 60 mín.
3 Skref
Takið þá vængina úr ofninum og penslið með tikkamasala-maukinu.
4 Skref
Hækkið hitann á ofninumí 200°C og bakið í u.þ.b. 10 mín.
5 Skref
Berið fram með hrísgrjónum og salati.