Kalkúnasúpa úr afgöngum með núðlum, blönduðu grænmeti og spennandi kryddi

Magn Hráefni
1 ½ l kalkúnasoð eða vatn og kalkúnakraftur eða kjúklingakraftur
1 msk.ostrusósa
1 msk.fiskisósa
4 msk. sérrí, má sleppa
1 msk. engiferrót, smátt söxuð
½ sítrónugras, rifið, má sleppa
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
½ chili, steinlaust og smátt saxað
safi og fínt rifinn börkur af einni límónu
400 g grænmeti, t.d. gulrætur, baunir, dvergmaís, laukur, paprika
300 g soðnar núðlur eða pasta
4-6 msk. kóríander, smátt saxað
300 g afgangs kalkúnakjöt í teningum
Magn Hráefni
1 ½ l kalkúnasoð eða vatn og kalkúnakraftur eða kjúklingakraftur
1 msk.ostrusósa
1 msk.fiskisósa
4 msk. sérrí, má sleppa
1 msk. engiferrót, smátt söxuð
½ sítrónugras, rifið, má sleppa
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
½ chili, steinlaust og smátt saxað
safi og fínt rifinn börkur af einni límónu
400 g grænmeti, t.d. gulrætur, baunir, dvergmaís, laukur, paprika
300 g soðnar núðlur eða pasta
4-6 msk. kóríander, smátt saxað
300 g afgangs kalkúnakjöt í teningum
Aðferð
1 Skref
Setjið allt nema kalkúnakjöt, núðlur og kóríander í pott og sjóðið í 5 mín.
2 Skref
Bætið núðlum og kalkúnakjöti í pottinn og sjóðið í 4 mín.
3 Skref
Stráið kóríander yfir og berið fram með góðu brauði.