Kalkúnabaka með spínati og beikoni

Magn Hráefni
Bökudeig
150 g kalt smjör
200 ghveiti
2 msk.vatn
Fylling
ca 400 gkalkúnakjöt í teningum (afgangar)
1 pk. beikon (ca 150 g), smátt brytjað
1 laukur, fínsaxaður
3 dlmjólk
5egg
1/2 pk. frosið spínat
1 tsk.salt
1/2 tsk. hvítur pipar
1 dlrifinn ostur
Magn Hráefni
Bökudeig
150 g kalt smjör
200 ghveiti
2 msk.vatn
Fylling
ca 400 gkalkúnakjöt í teningum (afgangar)
1 pk. beikon (ca 150 g), smátt brytjað
1 laukur, fínsaxaður
3 dlmjólk
5egg
1/2 pk. frosið spínat
1 tsk.salt
1/2 tsk. hvítur pipar
1 dlrifinn ostur
Aðferð
1 Skref
Deigið: 1. Allt hnoðað saman og klætt í smurt eldfast mót.
2 Skref
Bakað í 15 mín. við 200°C.
3 Skref
Fyllingin: Steikið lauk og beikon á pönnu, setjið kalkúnakjöt út í og hitið létt.
4 Skref
Setjið í botninn á bökuskelinni.
5 Skref
Pískið saman egg, mjólk, salt, pipar og þítt spínat.
6 Skref
Hellið öllu yfir kjötið, rifinn ostur settur yfir.
7 Skref
Bakið við 200°C í 25 mín. eða þar til bakan er orðin gullinbrún.
8 Skref
9 Skref
Berið fram með góðu salati og/eða brauði.