Ítölsk kúskúsfylling

Magn Hráefni
150 gvatn
150 ghvítvín
300 gkúskús
10 sólþurrkaðir tómatar, skornir í bita
20 hvítlauksgeirar, olíulegnir
3 msk.furuhnetur
1 búnt fersk basilika, grófsöxuð
½ búnt fersk steinselja, grófsöxuð
1 dl rifinn parmesanostur
1 laukur, smátt saxaður
3 hvítlauksgeirar, pressaðir
1 ½ tsk. salt
½ tsk.pipar
Magn Hráefni
150 gvatn
150 ghvítvín
300 gkúskús
10 sólþurrkaðir tómatar, skornir í bita
20 hvítlauksgeirar, olíulegnir
3 msk.furuhnetur
1 búnt fersk basilika, grófsöxuð
½ búnt fersk steinselja, grófsöxuð
1 dl rifinn parmesanostur
1 laukur, smátt saxaður
3 hvítlauksgeirar, pressaðir
1 ½ tsk. salt
½ tsk.pipar
Aðferð
1 Skref
Setjið vatn og hvítvín í pott og hitið að suðumarki.
2 Skref
Setjið kúskús í skál og hellið vatninu og víninu yfir. Lokið skálinni með álpappír og látið standa í 5 mín.
3 Skref
Setjið þá afganginn af hráefninu út í og blandið vel saman.