Indversk súpa húsbóndans

Magn Hráefni
1 laukur, smátt saxaður
smjör eða olía til steikingar
mild curry paste (t.d. Patak´s)
1,5 dós hakkaðir tómatar
1 lítil dóstómatpurée
4-6hvítlauksrif
5 dl kjúklingasoð (vatn + 1 teningur eða Oscar kjúklingakraftur)
1/2 l rjómi eða matreiðslurjómi
1 stór dós niðurskornar ferskjur og safi
gróft salt
400-600 g niðurskornir afgangar af kalkúnakjöti
Magn Hráefni
1 laukur, smátt saxaður
smjör eða olía til steikingar
mild curry paste (t.d. Patak´s)
1,5 dós hakkaðir tómatar
1 lítil dóstómatpurée
4-6hvítlauksrif
5 dl kjúklingasoð (vatn + 1 teningur eða Oscar kjúklingakraftur)
1/2 l rjómi eða matreiðslurjómi
1 stór dós niðurskornar ferskjur og safi
gróft salt
400-600 g niðurskornir afgangar af kalkúnakjöti
Aðferð
1 Skref
Látið lauk og 1/4 úr karrýkrukkunni mýkjast í potti.
2 Skref
Bætið hökkuðum tómötum við og látið malla aðeins.
3 Skref
Bætið tómatpurée, hvítlauk, rjóma og soði út í. Látið malla áfram í 10 mín.
4 Skref
Bætið ferskjum, ferskjusafa og kjöti í súpuna og hitið vel.
5 Skref
Borið fram með góðu brauði.