1,5 kg ferskir kalkúnaleggir, u.þ.b. 12 stk.
salt og nýmalaður pipar
4 msk.olía
1 laukur, smátt saxaður
1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður
1 tsk.rósmarín
1lárviðarlauf
2 1/2 dl hvítvín eða vatn
2-3 dl kalkúnasoð eða vatn og kalkúnakraftur
3 msk. steinselja, smátt söxuð
3 msk. fáfnisgras (esdragon), smátt saxað
sósujafnari
40 g kalt smjör í teningum
Sætkartöflumús
600 g sætar kartöflur, skrældar og skornar í 2×2 cm teninga
1 msk. engiferrót, smátt söxuð
1 tsk.kóríanderfræ
1 tsk.hunang
1/2 tsk.sykur
1/4 tsk.pipar
appelsínusafi
1/2 mangó, skrælt og skorið í teninga