Hrísgrjónafylling

Magn Hráefni
200 g soðin hrísgrjón
3 sellerístilkar, skornir í bita
1 bolli rúsínur
1/2 bolli furuhnetur
1/2 bolli grænar ólífur, skornar í bita
1 meðalstór laukur, skorinn í bita
10 stk. sólþurrkaðir tómatar, skornir í bita
1 dlferskt kóríander, saxað
2 msk. steinselja, söxuð
2 hvítlauksrif, pressuð
3 skorpulausar franskbrauðssneiðar
2egg
1 dl mjólk
salt og pipar
Magn Hráefni
200 g soðin hrísgrjón
3 sellerístilkar, skornir í bita
1 bolli rúsínur
1/2 bolli furuhnetur
1/2 bolli grænar ólífur, skornar í bita
1 meðalstór laukur, skorinn í bita
10 stk. sólþurrkaðir tómatar, skornir í bita
1 dlferskt kóríander, saxað
2 msk. steinselja, söxuð
2 hvítlauksrif, pressuð
3 skorpulausar franskbrauðssneiðar
2egg
1 dl mjólk
salt og pipar
Aðferð
1 Skref
Blandið öllu saman í skál – nema brauði, eggjum og mjólk sem sett er í matvinnsluvél og maukað vel.
2 Skref
Blandið síðan brauðmaukinu saman við allt hitt og kryddið með salti og pipar.