4 Skref
Þegar kalkúnninn er fullsteiktur er safinn úr skúffunni sigtaður út í pottinn, sósan soðin upp og jöfnuð, sigtuð ef þurfa þykir og bragðbætt eftir smekk.5. Með kjötinu er gott að hafa brúnaðar kartöflur. Ennfremur rauðkál og sultu, helst trönuberjasultu eða rifsberjahlaup. Ávaxtasalat, t.d. Waldorfsalat, fer vel með kalkúnakjöti.