Fyllingin sem aldrei bregst

Magn Hráefni
1Brauð, skorpulaust, tveggja til þriggja daga gamalt
Mjólk
Salt
1Laukur, smátt saxaður
3Sellerístönglar, smátt saxaðir
250gNýir sveppir, skornir í bita
1–2Egg
Salvía
Innmatur soðinn í 1 klst., skorinn smátt og soðið geymt í sósuna
50gBrætt smjör
Magn Hráefni
1Brauð, skorpulaust, tveggja til þriggja daga gamalt
Mjólk
Salt
1Laukur, smátt saxaður
3Sellerístönglar, smátt saxaðir
250gNýir sveppir, skornir í bita
1–2Egg
Salvía
Innmatur soðinn í 1 klst., skorinn smátt og soðið geymt í sósuna
50gBrætt smjör
Aðferð
1 Skref
Brytjið brauðið í skál. Bleytið lítið eitt í því með mjólk og saltið eftir smekk.
2 Skref
Blandið saman við söxuðum lauk og selleríi, ásamt smátt skornum svepum og innmat. Kryddið vel með salvíu.
3 Skref
Bætið eggjum í og hellið síðan bræddu smjöri yfir. Hnoðið vel saman.
4 Skref
Ef eitthvað gengur af má setja það í álpappír eða form og baka með í ofninum.