Beikon- og pekanhnetufylling

Magn Hráefni
100gSmjör
2Meðalstórir laukar, smátt saxaðir
1Sellerístöngull, smátt saxaður
16Skorpulausar brauðsneiðar, skornar í teninga
12Beikonsneiðar, steiktar og brytjaðar smátt
1 dós Pekanhnetur (um 113 g), grófsaxaðar
3 tskKalkúnakrydd frá Pottagöldrum
1 tskSalt
1/2 tskHvítur pipar
2Stór egg, þeytt með gaffli
2 1/2 dlljóst kjötsoð
Magn Hráefni
100gSmjör
2Meðalstórir laukar, smátt saxaðir
1Sellerístöngull, smátt saxaður
16Skorpulausar brauðsneiðar, skornar í teninga
12Beikonsneiðar, steiktar og brytjaðar smátt
1 dós Pekanhnetur (um 113 g), grófsaxaðar
3 tskKalkúnakrydd frá Pottagöldrum
1 tskSalt
1/2 tskHvítur pipar
2Stór egg, þeytt með gaffli
2 1/2 dlljóst kjötsoð
Aðferð
1 Skref
Bræðið smjörið og mýkið laukinn og selleríið í því.
2 Skref
Takið pottinn af hitanum og bætið öllu nema eggjunum og soðinu saman við. Blandið vel saman.
3 Skref
Bætið eggjunum og soðinu að lokum út í.