Apríkósufylling

Magn Hráefni
2 dl.Appelsínusafi
500 g.Þurrkaðar apríkósur
1Laukur
1Paprika
2Perur
100 g.Sveppir
200 g.Heslihnetuflögur
1Sellerístilkur
100 g.Smjör
6Franskbrauðssneiðar
2 msk.Þurrkuð salvía
1Egg
Salt og pipar eftir smekk
Magn Hráefni
2 dl.Appelsínusafi
500 g.Þurrkaðar apríkósur
1Laukur
1Paprika
2Perur
100 g.Sveppir
200 g.Heslihnetuflögur
1Sellerístilkur
100 g.Smjör
6Franskbrauðssneiðar
2 msk.Þurrkuð salvía
1Egg
Salt og pipar eftir smekk
Aðferð
1 Skref
Sjóðið apríkósurnar í appelsínusafanum í 5 mín. Takið þær upp úr og saxið gróft.
2 Skref
Saxið lauk, papriku, sveppi og sellerí og steikið í smjörinu með apríkósunum.
3 Skref
Kryddið allt saman með salti og pipar eftir smekk.
4 Skref
Ristið brauðið, skerið skorpuna af og skerið það í teninga.
5 Skref
Afhýðið perurnar og skerið þær í teninga.
6 Skref
Blandið öllu saman í skál. Bætið að lokum út í appelsínusafanum sem apríkósurnar voru soðnar í, hnetunum, egginu og kryddinu. Blandið öllu vel saman.
7 Skref
Þerrið fuglinn að innan og fyllið. Saumið fyrir opið eða bindið leggina þannig að þeir loki opinu.