Alvörufylling með kjöti

Magn Hráefni
300gGrísahakk
Lifrin úr kalkúninum (ef hún er til staðar)
5Skinkusneiðar, skornar smátt
5Beikonsneiðar, skornar smátt
1Meðalstór laukur, saxaður
2Hvítlauksgeirar, pressaðir
3Stilkar sellerí, skornir í bita
1 bolliValhnetur, saxaðar gróft
4Franskbrauðssneiðar, án skorpu
2Egg
1 dlHvítvín
1 dlPúrtvín, dökkt
1 tskTimían
1 mskRósapipar
2 tskSalvía
1 tskLárviðarlaufsduft
2 mskOlía
Salt og pipar
Magn Hráefni
300gGrísahakk
Lifrin úr kalkúninum (ef hún er til staðar)
5Skinkusneiðar, skornar smátt
5Beikonsneiðar, skornar smátt
1Meðalstór laukur, saxaður
2Hvítlauksgeirar, pressaðir
3Stilkar sellerí, skornir í bita
1 bolliValhnetur, saxaðar gróft
4Franskbrauðssneiðar, án skorpu
2Egg
1 dlHvítvín
1 dlPúrtvín, dökkt
1 tskTimían
1 mskRósapipar
2 tskSalvía
1 tskLárviðarlaufsduft
2 mskOlía
Salt og pipar
Aðferð
1 Skref
Blandið grísahakkinu, lifrinni og öllu kryddinu saman í skál.
2 Skref
Látið lauk, sellerí, beikon og skinku krauma í olíu á pönnu í u.þ.b. 2 mín.
3 Skref
Kælið og setjið saman við hakkið.
4 Skref
Setjið vínið, eggin og brauðið í matvinnsluvél og maukið vel. Blandið.