Það er glæsilegt að bera fuglinn fram í heilu lagi. Úlfar Finnbjörnsson sýnir hér góða aðferð við að skera kalkún.