Kalkúnavörur

Það eru ótal leiðir til að matreiða íslenskan kalkún. Kalkúnakjöt er einstaklega hollt, hversdags og á hátíðum. Við bjóðum upp á úrval af ljúffengum kalkúnavörum. Prófaðu marinerað, fyllt eða léttreykt kalkúnakjöt – eða veldu hreint kjöt og eldaðu það eins og þér finnst best.

Heill kalkúnn frá Reykjabúinu fæst bæði ferskur og frosinn. Fyrir jól og páska fást þeir í flestum matvöruverslunum landsins. Stóra fugla, 8 – 12 kg. gæti þurft að sérpanta.

Kalkúnavörur

Kalkúnaskip með salvíusmjöri

Ferskt/frosið 2–3 kg

Kalkúnalundir með kryddsmjöri

Ferskar, u.þ.b. 500 g

Kalkúnabringa með döðlufyllingu

Fersk, 900–1400 g

Krydduð kalkúnalæri

Fersk

Kalkúnalundir með piparmarineringu

Ferskar, u.þ.b. 500 g

Kalkúnabringa með salvíusmjöri

Fersk/frosin, 800–1400 g

Kalkúnabringa

Fersk/frosin 800–1400 g

100% kalkúnakjöt

Heill kalkúnn

Frosinn, 4–10 kg

Kalkúnahakk 100%

Frosið, 500 g

Kalkúnaborgarar 100%

Frosnir, 4 stk

Kalkúnaleggir 100%

Ferskir/frosnir, 2 stk, 600–1200 g

Kalkúnastrimlar 100%

Ferskir/frosnir, 500 g

Kalkúnasnitsel 100%

Ferskt/frosið, 500–700 g

Kalkúnaskip 100%

Ferskt/frosið, 2–3 kg

Heill kalkúnn 100%

Ferskur, 4–7 kg

Kalkúnalæri með beini 100%

Fersk/frosin, 500–1000 g

Kalkúnavængir 100%,

Ferskir/frosnir, 2–4 stk

Kalkúnabringur 100%

Ferskar/frosnar, 800–1400 g

Eldað, álegg og beikon

Reykt kalkúnaálegg (bunki)

Kalkúnakryddpylsa

Reykt kalkúnaálegg

Eldaðar kalkúnabollur

Frosnar, u.þ.b. 500 g

Léttreykt kalkúnakjöt

Léttreykt kalkúnalæri

Léttreykt kalkúnaskip

Léttreykt kalkúnabringa

Heill léttreyktur kalkúnn (sérpöntun)

Að matreiða heilan kalkún

Afþíðing, eldunartími og fleira