Skip to content
Search
Search
Close this search box.
Forsíða
Verslun
Vörurnar
Kalkúnavörur
Kjúklingavörur
Uppskriftir
Að elda kalkún
Flokkar
Hátíðaruppskriftir
Aðalréttir
Léttir réttir
Fyllingar
Sósur
Meðlæti
Um okkur
Starfsemi
Sagan
Menu
Forsíða
Verslun
Vörurnar
Kalkúnavörur
Kjúklingavörur
Uppskriftir
Að elda kalkún
Flokkar
Hátíðaruppskriftir
Aðalréttir
Léttir réttir
Fyllingar
Sósur
Meðlæti
Um okkur
Starfsemi
Sagan
Search
Search
Close this search box.
Fyllingin sem aldrei bregst
Fyrir:
8 – 10 manns
Eldunartími:
30 mín.
Erfiðleikastig:
Auðvelt
Prenta
Senda
Deila
Magn
Hráefni
1
Brauð, skorpulaust, tveggja til þriggja daga gamalt
Mjólk
Salt
1
Laukur, smátt saxaður
3
Sellerístönglar, smátt saxaðir
250g
Nýir sveppir, skornir í bita
1–2
Egg
Salvía
Innmatur soðinn í 1 klst., skorinn smátt og soðið geymt í sósuna
50g
Brætt smjör
Magn
Hráefni
1
Brauð, skorpulaust, tveggja til þriggja daga gamalt
Mjólk
Salt
1
Laukur, smátt saxaður
3
Sellerístönglar, smátt saxaðir
250g
Nýir sveppir, skornir í bita
1–2
Egg
Salvía
Innmatur soðinn í 1 klst., skorinn smátt og soðið geymt í sósuna
50g
Brætt smjör
Aðferð
1
Skref
Brytjið brauðið í skál. Bleytið lítið eitt í því með mjólk og saltið eftir smekk.
2
Skref
Blandið saman við söxuðum lauk og selleríi, ásamt smátt skornum svepum og innmat. Kryddið vel með salvíu.
3
Skref
Bætið eggjum í og hellið síðan bræddu smjöri yfir. Hnoðið vel saman.
4
Skref
Ef eitthvað gengur af má setja það í álpappír eða form og baka með í ofninum.