Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the wp-optimize domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the wordpress-seo domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Að elda reyktan kalkún - Reykjabúið

Að elda reyktan kalkún

Gætið vel að suðutíma reykta kjötsins. Miðað er við að sjóða kjötið einungis í 20 mín./kg og láta það síðan standa í aðrar 20 mín. í soðinu eftir að potturinn hefur verið tekinn af hellunni. Einnig má elda kjötið í lokuðum ofnpotti með örlitlu vatni og skal miða við sama eldunartíma. Kjötið er magurt og enginn viðbótarvökvi er í því, svo það þolir ekki mikla suðu. Kjötið getur hæglega þornað við ofeldun. Best er að nota kjöthitamæli og miða við kjarnhitann 70°C.