Kalkúnapottréttur úllala með núðlum

Magn Hráefni
2 msk.olía
6-800 g kalkúnastrimlar eða kalkúnasnitsel, skorið í teninga
salt og nýmalaður pipar
1 laukur, skorinn í bita
1 paprika, skorin í bita
10 snjóbaunir, skornar í bita
2 gulrætur, skornar í bita
2 dlÚllalasósa (sjá að neðan)
600 g soðnar núðlur eða pasta
2 msk. steinselja, smátt söxuð
Úllalasósa
5 cm engiferrót, skræld
1/2-1 chili-aldin, fræhreinsað
3-4hvítlauksgeirar
1 tsk. kóríanderfræ, má sleppa
1 tsk.rósapipar, má sleppa
1 tsk. karrí, milt
1 tsk.paprikuduft
2 msk.hunang
2 msk.balsamikedik
3 msk.ostrusósa
2 msk.tómatsósa
2 msk. sætt sinnep
3 msk. sérrí, má sleppa
2-3 dl
olía
Magn Hráefni
2 msk.olía
6-800 g kalkúnastrimlar eða kalkúnasnitsel, skorið í teninga
salt og nýmalaður pipar
1 laukur, skorinn í bita
1 paprika, skorin í bita
10 snjóbaunir, skornar í bita
2 gulrætur, skornar í bita
2 dlÚllalasósa (sjá að neðan)
600 g soðnar núðlur eða pasta
2 msk. steinselja, smátt söxuð
Úllalasósa
5 cm engiferrót, skræld
1/2-1 chili-aldin, fræhreinsað
3-4hvítlauksgeirar
1 tsk. kóríanderfræ, má sleppa
1 tsk.rósapipar, má sleppa
1 tsk. karrí, milt
1 tsk.paprikuduft
2 msk.hunang
2 msk.balsamikedik
3 msk.ostrusósa
2 msk.tómatsósa
2 msk. sætt sinnep
3 msk. sérrí, má sleppa
2-3 dl
olía
Aðferð
1 Skref
Hitið olíu í potti og steikið kalkúnabitana við góðan hita í 3-4 mín.
2 Skref
Bætið þá lauknum og grænmetinu í pottinn og steikið í 4 mín. í viðbót. Hrærið vel í með sleif á meðan.
3 Skref
Bætið þá Úllalasósunni í pottinn og hleypið upp að suðumarki.
4 Skref
Berið fram með núðlum og stráið steinselju yfir.
5 Skref
Í stað kalkúnastrimla eða kalkúnasnitsels má nota afganga af kalkún.
6 Skref
Sósan Setjið allt nema olíu í matvinnsluvél og maukið vel. Hellið þá olíunni saman við í mjórri bunu og látið vélina ganga á meðan.