Skip to content
Search
Search
Close this search box.
Forsíða
Verslun
Vörurnar
Kalkúnavörur
Kjúklingavörur
Uppskriftir
Að elda kalkún
Flokkar
Hátíðaruppskriftir
Aðalréttir
Léttir réttir
Fyllingar
Sósur
Meðlæti
Um okkur
Starfsemi
Sagan
Menu
Forsíða
Verslun
Vörurnar
Kalkúnavörur
Kjúklingavörur
Uppskriftir
Að elda kalkún
Flokkar
Hátíðaruppskriftir
Aðalréttir
Léttir réttir
Fyllingar
Sósur
Meðlæti
Um okkur
Starfsemi
Sagan
Search
Search
Close this search box.
Waldorfsalat
Prenta
Senda
Deila
Magn
Hráefni
2-3 msk.
majónes
1/4 l
rjómi, þeyttur
örlítið
salt (má sleppa)
sítrónusafi
3-4
sneiddir sellerístönglar
2-3
afhýdd smátt skorin epli
1
meðalstór klasi græn vínber, steinalaus
50 g
gróft hakkaðir valhnetukjarnar (má sleppa)
Magn
Hráefni
2-3 msk.
majónes
1/4 l
rjómi, þeyttur
örlítið
salt (má sleppa)
sítrónusafi
3-4
sneiddir sellerístönglar
2-3
afhýdd smátt skorin epli
1
meðalstór klasi græn vínber, steinalaus
50 g
gróft hakkaðir valhnetukjarnar (má sleppa)
Aðferð
1
Skref
Blandið þeytta rjómanum í majónesið og bragðbætið.
2
Skref
Blandið ávöxtum, grænmeti og hnetum út í og bragðbætið eftir smekk með sítrónusafa og salti. Salatið má standa í kæliskáp í 5-8 tíma.
3
Skref
Skreytið með vínberjum og hnetum rétt áður en borið er fram.