Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the wp-optimize domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the wordpress-seo domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/isfugl.is/kalkunn.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Púrtvínssósa Stínu - Reykjabúið

Púrtvínssósa Stínu

Magn Hráefni
100 gsmjör
100 ghveiti
1/2 l soð af innmat
1/2 lvatn
1-2 msk.sojasósa
2-4 msk. kalkúna- eða kjúklingakraftur eftir þörfum
1-2 msk. Dijonsinnep eða annað gott sinnep
smáskvetta af púrtvíni, ljóst eða dökkt, eftir smekk
1/2 lrjómi
salt og pipar eftir smekk
2-3 msk.rifsberjahlaup
1-2 msk. salvía eftir smekk
1 msk. Creolakrydd frá Pottagöldrum
steikingarsafi af fuglinum, reynið að veiða fituna frá
afgangur af gljáanum
Magn Hráefni
100 gsmjör
100 ghveiti
1/2 l soð af innmat
1/2 lvatn
1-2 msk.sojasósa
2-4 msk. kalkúna- eða kjúklingakraftur eftir þörfum
1-2 msk. Dijonsinnep eða annað gott sinnep
smáskvetta af púrtvíni, ljóst eða dökkt, eftir smekk
1/2 lrjómi
salt og pipar eftir smekk
2-3 msk.rifsberjahlaup
1-2 msk. salvía eftir smekk
1 msk. Creolakrydd frá Pottagöldrum
steikingarsafi af fuglinum, reynið að veiða fituna frá
afgangur af gljáanum
Aðferð
1 Skref
Bakið upp sósu með hveiti og smjöri.
2 Skref
Jafnið með soði af innmat, steikingarsafa af fuglinum og vatni ef þarf.
3 Skref
Bætið kalkúnakrafti út í.
4 Skref
Bragðbætið síðan með sinnepi, rifsberjahlaupi, púrtvíni og kryddi.
5 Skref
Hellið rjómanum út í.
6 Skref
Smakkið til með gljáanum.