Uppáhaldskalkúnasalat Stínu – með lárperum og sítrónuvinagrette

Magn Hráefni
400 g kalt kalkúnakjöt, skorið í strimla
1 poki spínat eða annað salat eftir smekk
2lárperur, skrældar og steinlausar, skornar í bita
¾ agúrka, skræld, kjarnlaus og skorin í sneiðar
2 msk. furuhnetur eða kasjúhnetur
salt og nýmalaður pipar
gróft rifinn parmasenostur
Magn Hráefni
400 g kalt kalkúnakjöt, skorið í strimla
1 poki spínat eða annað salat eftir smekk
2lárperur, skrældar og steinlausar, skornar í bita
¾ agúrka, skræld, kjarnlaus og skorin í sneiðar
2 msk. furuhnetur eða kasjúhnetur
salt og nýmalaður pipar
gróft rifinn parmasenostur
Aðferð
1 Skref
Kalkúnakjötið og allt tilheyrandi sett í skál og blandað vel saman nema parmasenosturinn.
2 Skref
Sítrónu-vinaigrette: Öllu blandað saman.
3 Skref
Hellið yfir salatið og blandið vel.
4 Skref
Rífið parmesanost yfir salatið.