Uppskrift
Fyrir 3-4
Hráefni
- 6-8 gulrætur
- 1-2 dl ferskur appelsínusafi
- 1/2 dl sykur
Aðferð
1. Skerið gulræturnar í sneiðar og sjóðið í ferskum appelsínusafa þannig að rétt fljóti yfir.
2. Snöggkælið gulræturnar í frysti.
3. Bætið sykri út í safann og sjóðið niður í síróp.
4. Setjið gulræturnar út í löginn og hitið í gegn.
- Prenta
- |
- Senda í pósti
- |
- Deila