Spergilkálssalat Úlfars

Uppskrift

Hráefni

4 dl rauðlaukur, smátt saxaður

4 dl spergilkál, smátt saxað og án stilka

4 dl rúsínur

1-2 msk. sítrónusafi

1-2 msk. ljóst balsamedik

1 msk. sykur

1/2 tsk. salt

2 1/2 dl sýrður rjómi, 18%

Aðferð

Setjið allt í skál og blandið vel saman.