Uppskrift
Fyrir 5-6
Hráefni
- 1 msk. olía
- 1 hvítlauksgeiri, pressaður
- 250 g litlir sveppir
- 250 g snjóbaunir (sykurbaunir)
- 1 msk. sojasósa
- 100 g vatnshnetur úr dós (water chestnuts), skornar í sneiðar
Aðferð
1. Hitið olíuna á pönnu og setjið hvítlaukinn út í.
2. Bætið sveppunum saman við og snöggsteikið þá í hvítlauksolíunni í 1 mín.
3. Setjið baunirnar út í og steikið áfram í 1 mín.
4. Bætið sojasósunni og vatnshnetunum út í og hrærið vel.
- Prenta
- |
- Senda í pósti
- |
- Deila