Sætir kartöflu- og selleríteningar

Magn Hráefni
500 g afhýddar sætar kartöflur
2 stilkar sellerí
2 msk.timían
salt og pipar eftir smekk
100 gsmjör
Magn Hráefni
500 g afhýddar sætar kartöflur
2 stilkar sellerí
2 msk.timían
salt og pipar eftir smekk
100 gsmjör
Aðferð
1 Skref
Skerið kartöflurnar í teninga, u.þ.b. 1 cm á kant.
2 Skref
Skerið selleríið í álíka stóra teninga.
3 Skref
Steikið allt upp úr smjörinu og kryddið með salti, pipar og timían.
4 Skref
Veltið þessu á pönnunni í smástund, setjið í ofnskúffu og bakið í 15 mín. við 180°C.