Jólafylling Hörpu

Magn Hráefni
Kryddblanda
4 tsk.salt
1 1/2 tsk.pipar
2 tsk.sellerísalt
2 tsk.timian
Fylling
1 skorpulaust franskbrauð
smjör
3 1/2 dl saxaðar sveskjur
4 dl söxuð epli
2 dlrúsínur
1 hálfdós ananas í sneiðum eða bitum, ásamt safa
Magn Hráefni
Kryddblanda
4 tsk.salt
1 1/2 tsk.pipar
2 tsk.sellerísalt
2 tsk.timian
Fylling
1 skorpulaust franskbrauð
smjör
3 1/2 dl saxaðar sveskjur
4 dl söxuð epli
2 dlrúsínur
1 hálfdós ananas í sneiðum eða bitum, ásamt safa
Aðferð
1 Skref
Blandið kryddinu saman.
2 Skref
Nuddið hluta af blöndunni á kalkúninn, notið afganginn í fyllinguna.
3 Skref
Skerið franskbrauðið í teninga og ristið þá í smjöri á pönnu.
4 Skref
Brytjið ananasinn og blandið honum saman við brauðteningana ásamt safanum.
5 Skref
Blandið öllu öðru saman við ásamt kryddblöndunni.
6 Skref
Setjið fyllinguna í fuglinn og saumið fyrir eða lokið með kjötnál.