Gljái frá Pottagöldrum

Uppskrift

Hráefni

1 1/2 msk. Creola kryddblanda frá Pottagöldrum
2 1/2 dl appelsínusafi
3 msk. lime- eða sítrónusafi
1 msk. Dijon-sinnep
3 msk. sojasósa
50 g brætt smjör
2-3 msk. hunang
salt og pipar

Aðferð

1. Blandið öllu saman.
2. Penslið fuglinn með gjáanum af og til meðan hann er steiktur.
3. Notið afganginn af gljáanum í sósuna.